news

Öskudagurinn

24 Feb 2023

Öskudagurinn á Eyrarvöllum var haldinn síðastliðinn miðvikudag. Það var farið í salinn í tveimur hollum - yngri hluti fyrst og svo eldri hluti. Þar var kötturinn sleginn úr tunnunni, haldið ball og í lokin fengu börnin að gæða sér á góðgæti.