Saltkráka
Á Saltkráku og Matthíasarborg eru 17 börn fædd árið 2016.
- Deildarstjóri er Rannveig Jóhannsdóttir, uppeldis og menntunarfræðingur með kennsluréttindi á grunn og framhaldsskólastigi
- Aðrir starfsmenn eru:
- Jóhanna Garðarsdóttir, leiðbeinandi
- Arndís Hjartardóttir, leiðbeinandi
- Berglind Björk Arnfinnsdóttir, tómstunda og upplýsingafulltrúi
- Zuzanna Karolina Szymanska, leiðbeinandi
- Sara Lucja Dowgier, leiðbeinandi