Stjórnendur
Leikskólastjóri er Sigurlaug Björk Birgisdóttir, leikskólakennari með mastergráðu í stjórnun og forystu með áherslu á Mannauðsstjórnun.
Aðstoðarleikskólastjóri er Jóhanna Smáradóttir, leikskólakennari (Leysir af Sigurveigu Dagbjartsd.)
Sérkennslustjóri er Elín Helga Guðgeirsdóttir, þroskaþjálfi (Leysir af Sigurveigu Róbertsd.)