Leikskólinn Eyrarvellir er 8 deilda leikskóli en 6 deildir verða starfræktar þetta skólaárið.
Sjónarhóll
- Verða 4 börn fædd 2020 fram að áramótum
- Deildarstjóri er Rannveig Hrund (leiðbeinandi)
- Aðrir starfsmenn eru Bríet Birta (leiðbeinandi) og Linda María (leiðbeinandi)
Sólbakki
- Eru 11 börn fædd 2020
- Deildarstjóri er Robyn (leikskólakennari)
- Aðrir starfsmenn eru Svana (stuðningsfulltrúi), Bjarney Kolbrún (leiðbeinandi), Elín (leiðbeinandi) og Linda María (leiðbeinandi).
Glaumbær
- Eru 14 börn fædd 2019
- Deildarstjóri er Erla (leikskólakennari)
- Aðrir starfsmenn eru Bjarney E (leiðbeinandi), Hjördis (leiðbeinandi) og Íris Björg (leiðbeinandi).
Ólátagarður
- Er ekki í notkun í ár.
Kattholt
- Eru 9 börn fædd 2018 og 2017
- Deildarstjóri er Jóhanna S (leikskólakennari)
- Aðrir starfsmenn eru Aleksandra (leiðbeinandi) og Soffía (þroskaþjálfi)
Skarkalagata
- Eru 19 börn fædd 2017
- Deildarstjóri er Madlena (leikskólakennari)
- Aðrir starfsmenn eru Eyrún Eik (leiðbeinandi), Rannveig Júlía (leikskólakennaranemi), Sunna Júlía (leiðbeinandi), Kata (leiðbeinandi), Sigurveig R (þroskaþjálfi) og Agnes (leikskólakennaranemi)
Matthíasarborg
- Er ekki í notkun í ár.
Saltkráka
- Eru 17 börn fædd 2016
- Deildarstjóri er Rannveig (uppeldis og menntunarfræðingur með kennsluréttindi í grunn og framhaldsskóla)
- Aðrir starfsmenn eru Jóhanna G (leiðbeinandi), Zuzanna (leiðbeinandi), Dísa (leiðbeinandi), Berglind Björk (tómstunda og félagsmálafulltrúi) og Sara Lucja (leiðbeinandi)
Aðrir starfsmenn
Sirrý, leiðbeinandi
Sigurveig Róbersdóttir (þroskaþjálfi) er sérkennslustjóri
Í eldhúsi eru Guðný (matráður), Laicy og Bogga.