Foreldraráð

Samkvæmt lögum um leikskóla skal kjósa í foreldraráð við leikskólann og því skulu að lágmarki sitja þrír foreldrar ásamt leikskólastjóra. Kosning fer fram á aðalfundi foreldrafélagsins að hausti ár hvert. Hlutverk þess er að gefa umsagnir til leikskólans um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Foreldraráð hefur umsagnarétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu.


Í foreldraráði sitja:

- Hlynur Sveinsson

- Íris Dögg Aradóttir

- Höskuldur Björgúlfsson