news

Karnival & grillpartý

04 Júl 2022

Fimmtudaginn 30. ágúst var haldinn karnivaldagur. Deildarnar mættu í mismunandi litum, börnin máluð og svo var farið í skrúðgöngu út að bílaplani fyrir neðan Hildibrand. Þar var gerður stór hringur og dansað og sungið við lög eins og fugladansinn, súpermannlagið og disco pogo. Síðan var haldið aftur inn á skólalóð og fengum við grillaðar pylsur og safa. Frábær dagur sem heppnaðist vel :)