Eyrarvellir
  • Leikskolinn Eyravellir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Símanúmer
    • Opnunartími
    • Gjaldskrá
    • Leikskólaumsókn
  • Skólastarfið
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Fræðsluefni
  • Deildir
    • Sjónarhóll
    • Sólbakki
    • Glaumbær
    • Ólátagarður
    • Kattholt
    • Skarkalagata
    • Matthíasarborg
    • Saltkráka
    • Sérkennsla
    • Afleysing
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Fréttir
Innskráning í Karellen  
  1. Eyrarvellir
  2. Fréttir
news

Skreytum jólatréð

17 Des

Á hverju ári fær elsti árgangur leikskólans að skreyta jólatréð og var engin undantekning á því í ár og fóru þau í hópunum sínum og skreyttu það líka svona glæsilega.

...

Meira
news

Helgileikurinn

17 Des

Árlega sýna elstu krakkarnir helgileikinn í kirkjunni fyrir foreldra og aðra ættingja. Í ár gátum við ekki boðið fólki í kirkjuna en við létum það nú ekki stoppa okkur heldur sendum bara live á Facebook. Það var nú bara alveg frábært og gáfum við þá fleirum tækifæri ...

Meira
news

Jóladagurinn okkar

17 Des

Það má nú aldeilis segja að 16. desember hafi verið frábær jóladagur hjá okkur. Við byrjuðum á því að fara á jólaball og dönsuðum í kringum jólatréð og sungum jólalög. Svo komu 4 hressir jólasveinar og gáfu öllum krökkunum bangsa, þetta voru þeir Stekkjastaur, Gilj...

Meira
news

Slökunardagur og bangsadagur

17 Des

Slökunar- og bangsadagurinn var frábær eins og venjulega. Þá mættu allir í nátt- eða kósýfötum og með bangsann sinn. Dagurinn fór svo í að fá nudd, fara í jóga, hugleiða og leika með bangsana.

...

Meira
news

Piparkökubakstur

17 Des

Í ár var piparkökubaksturinn með öðruvísi móti en venjulega vegna COVID. Í stað þess að koma á laugardegi með mömmu og pabba til þess að baka og skreyta þá bökuðu krakkarnir í leikskólanum og máluðu svo piparkökurnar sínar. Það var mjög skemmtilegt.

Meira
news

Starfsdagur 4. janúar

17 Des

Leikskólinn verður lokaður 4. janúar vegna starfsdags.

...

Meira
news

Steinninn Nytjamarkaður

07 Des

Við erum svo heppin hér í Neskaupstað að vera með þennan flottan nytjamarkað. Leikskólinn hefur nýtt sér hann helling til að fá spil, púslur og jólaskraut og hafa þær verið svo dásamlegar þarna að þær hafa gefið okkur þessa hluti. Takk kærlega fyrir okkur.

...

Meira
news

Dagur íslenskrar tungu

17 Nóv

Það er venja hjá okkur í leikskólanum að hittast í salnum á Degi íslenskrar tungu og syngja saman og fara með vísur og þulur. En að sökum hólfaskiptingar í leikskólanum gátum við ekki gert það í ár. En við dóum ekki ráðalausar og héldum söngfund á Teams þar sem ein ...

Meira
news

Starfsdagur

23 Okt

Mánudaginn 26. október verður starfsdagur í leikskólanum.

...

Meira
news

Skólapúlsinn

08 Maí

Sæl öll sömul

Í vor var gerð könnun meðal foreldra barna á Eyrarvöllum um starfsemi leikskólans. Núna eru niðurstöðurnar komnar og erum við bara mjög ánægðar með þær og viljum við þakka öllum þeim sem tóku þátt í að svara könnuninni. Það skiptir okkur mikl...

Meira
Eldri greinar
Eyrarvellir, Nesgata 14 | Sími: 477-1485 | Netfang: eyrarvellir@skolar.fjardabyggd.is