Öskudagurinn 2021
08 Mar
Öskudagurinn er alltaf jafn skemmtilegur dagur og er val hjá okkur um að koma í náttfötum eða búning eða bara eins og maður vill. Við ákváðum að hafa bara eldri hlutann í salnum (Saltkráka, Skarkalagata og Kattholt) og yngri hlutinn ...