Matseðill vikunnar

21. September - 25. September

Mánudagur - 21. September
Morgunmatur   Cheerios með mjólk, lýsi og vatn að drekka. Morgunhressing – Epli
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð með kæfu, ávextir og mjólk/vatn að drekka.
 
Þriðjudagur - 22. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, ávextir og vatn að drekka.
Hádegismatur Hakkbollur, sósa, kartöflur, grænmeti og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð með osti, ávextir og mjólk/vatn að drekka.
 
Miðvikudagur - 23. September
Morgunmatur   Súrmjólk, lýsi, ávextir og vatn að drekka.
Hádegismatur Fiskiklattar, kartöflur, grænmeti, sósa og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð með spægipylsu, ávextir og mjólk/vatn að drekka.
 
Fimmtudagur - 24. September
Morgunmatur   Kornflakes, lýsi, ávextir og vatn að drekka. Hafragrautur handa yngstu.
Hádegismatur Lambapottréttur, kartöflumús, grænmeti og vatn að drekka.
Nónhressing Flatbrauð með kæfu, ávextir og mjólk/vatn að drekka.
 
Föstudagur - 25. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, ávextir og vatn að drekka.
Hádegismatur Skyr, brauð og vatn að drekka.
Nónhressing Hrökkbrauð með osti, ávextir og mjólk/vatn að drekka.