Matseðill vikunnar

30. Mars - 3. Apríl

Mánudagur - 30. Mars
Morgunmatur   Cheerios með mjólk og lýsi. Morgunhressing: Epli
Hádegismatur Hakk og spagetti með soðnum gulrótum og vatn að drekka.
Nónhressing Heimabakað brauð með skinku/sægipylsu og papriku, appelsína og mjólk/vatn að drekka.
 
Þriðjudagur - 31. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, mjólk og lýsi. Morgunhressing: Banani
Hádegismatur Plokkfiskur með rúgbrauði og agúrkubitar og vatn að drekka.
Nónhressing Afmæli mánaðarins fyrir mars börnin okkar. Hrökkbrauð/hafrakex/tekex með osti og gúrku, vínber og mjólk/vatn að drekka.
 
Miðvikudagur - 1. Apríl
Morgunmatur   Súrmjólk með Cheeriosi, lýsi og vatn að drekka. Morgunhressing: Pera
Hádegismatur Grísasnitzel með rauðkáli, brúnni sósu og kartöflum og vatn að drekka.
Nónhressing Heimabakað brauð með mysingi/kavíar og papriku, banani og mjólk/vatn að drekka.
 
Fimmtudagur - 2. Apríl
Morgunmatur   Kornflex með mjólk, lýsi og vatn að drekka. Hafragrautur fyrir Sólbakka. Morgunhressing: Epli
Hádegismatur Fiskréttur í ofni með hrísgrjónum/kúskús, salati og dressingu og vatn að drekka.
Nónhressing Flatbrauð/gróft rúgbrauð með lifra/kindakæfu og sulta/egg, pera og mjólk/vatn að drekka.
 
Föstudagur - 3. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum og mjólk, lýsi og vatn að drekka. Morgunhressing: Banani
Hádegismatur Súpa kokksins með heimabökuðum brauðbollum, vatn að drekka.
Nónhressing Vöfflur/skonsur/lummur/kringlur/ávaxtabrauð með viðeigandi áleggi, appelsína og mjólk/vatn að drekka.