Matseðill vikunnar

17. September - 21. September

Mánudagur - 17. September
Morgunmatur   Cheerios með mjólk, lýsi og vatn að drekka. Hafragrautur handa yngstu börnunum. Morgunhressing - Pera
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, súrar gúrkur, ferskt salat, köld sósa og vatn að drekka.
Nónhressing Ítalskt brauð með osti/kavíar, epli og mjólk/vatn að drekka.
 
Þriðjudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum og mjólk, lýsi og vatn að drekka. Morgunhressing - Epli
Hádegismatur Hakkabuff með kartöflumús, grænar baunir, brún sósa og vatn að drekka.
Nónhressing 3ja kornabrauð með skinku og tómötum, melóna og mjólk/vatn að drekka.
 
Miðvikudagur - 19. September
Morgunmatur   Súrmjólk með Cheeriosi og mjólk, lýsi og vatn að drekka. Hafragrautur handa yngstu börnunum. Morgunhressing - Banani
Hádegismatur Fiskréttur Björneby, kartöflur, gulrætur, hvítlaukssósa og vatn að drekka.
Nónhressing Rúsínubrauð með malakoffi, appelsína og mjólk/vatn að drekka.
 
Fimmtudagur - 20. September
Morgunmatur   Kornflex með mjólk, lýsi og vatn að drekka. Hafragrautur handa yngstu börnunum. Morgunhressing - Epli
Hádegismatur Svínagúllas, hrísgrjón, blandað grænmeti, súrsæt sósa og vatn að drekka.
Nónhressing Hrökkbrauð með túnfiskssalati og papriku, pera og mjólk/vatn að drekka.
 
Föstudagur - 21. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum og mjólk, lýsi og vatn að drekka. Morgunhressing - Banani
Hádegismatur Kjúklinganúðlur með grænmeti, nýbakað hvítlauksbrauð og vatn að drekka.
Nónhressing Flatbrauð með reyktu kjúklingaáleggi, appelsína og mjólk/vatn að drekka.