Matseðill vikunnar

26. Júlí - 30. Júlí

Mánudagur - 26. Júlí
Morgunmatur   Cheerios með mjólk. Lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðinn fiskur,feiti, kartöflur og grænmeti
Nónhressing Brauð með osti. Ávextir og mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 27. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk. Lýsi og ávextir.
Hádegismatur Kjöt í karrý. Vatn að drekka.
Nónhressing Brauð með agúrkum. Ávextir og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 28. Júlí
Morgunmatur   AB mjólk með cheerios. Lýsi og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur í raspi. Kartöflur og laukfeiti. Vatn að drekka.
Nónhressing Brauð með kotasælu og eplum. Mjólk að drekka.
 
Fimmtudagur - 29. Júlí
Morgunmatur   Corn flakes með mjólk. Lýsi og ávextir. Vatn að drekka .
Hádegismatur Grænmetisbuff, couscous, grænmeti og sósa. Vatn að drekka.
Nónhressing Rúgbrauð með kæfu. Ávextir og mjólk að drekka.
 
Föstudagur - 30. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk. Lýsi og ávextir.
Hádegismatur Vanilluskyr með rjóma. Vatn að drekka
Nónhressing Hrökkbrauð með osti. Ávextir og mjólk að drekka.