Leikskólinn Eyrarvellir er 8 deilda leikskóli en 7 deildir eru starfræktar þetta skólaárið. Í haust eru ??? börn og ?? starfsmenn.
Sjónarhóll
 • Enginn börn þar fram að áramótum.
Sólbakki
 • Verða 12 börn fædd 2016
 • Deildarstjóri er Jóhanna (leikskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn Sara Lind (leiðbeinandi), Justyna (leiðbeinandi) og Verna (leiðbeinandi) leysir af.
Glaumbær
 • 15 börn fædd 2015 og 2016
 • Deildarstjóri er Sigurlaug Björk (leikskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn eru Aleksandra (leiðbeinandi), Hjördís (leiðbeinandi) og Drífa (leiðbeinandi).
Ólátagarður
 • 16 börn fædd 2014 og 2015
 • Deildarstjóri er Madlena (leikskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn eru Kata (leiðbeinandi), Bjarney Einarsd (leiðbeinandi) og Magda/Elín (leiðbeinendur leysa af).
Kattholt
 • 19 börn fædd 2014
 • Deildarstjóri er Brynja (leik- og grunnskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn eru Alma (leiðbeinandi), Rannveig (leiðbeinandi), Jónína Harpa (iðjuþjálfi/stuðningur), Bryndís (leiðbeinandi/stuðningur) og Agnes (leiðbeinandi) leysir af.
Skarkalagata
 • 24 börn fædd 2013 og 2012
 • Deildarstjóri er Erla (leikskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn eru Barbara (leiðbeinandi), Bjarney Þ. (leiðbeinandi), Soffía (leiðbeinandi/stuðningur), Anna Björg (leiðbeinandi/stuðningur) og Wala (leiðbeinandi) leysir af.
Matthíasarborg
 • Saltkráka notast við Matthíasarborg
Saltkráka
 • 27 börn fædd 2012
 • Deildarstjóri er Robyn (leikskólakennari)
 • Aðrir starfsmenn eru Jóhanna Garðars (leiðbeinandi), Dísa (leiðbeinandi), Helga Ingibjörg (félagsráðgjafi/stuðningur) og Agnes (leiðbeinandi) leysir af.

Svo eru Ragnar (leiðbeinandi) í afleysingu

Sigurveig Róbersdóttir (þroskaþjálfi) er sérkennslustjóri

Í eldhúsi eru Sædís Svava (matráður), Gróa, Laicy og Bogga.