news

Skólapúlsinn

08 Maí 2020

Sæl öll sömul

Í vor var gerð könnun meðal foreldra barna á Eyrarvöllum um starfsemi leikskólans. Núna eru niðurstöðurnar komnar og erum við bara mjög ánægðar með þær og viljum við þakka öllum þeim sem tóku þátt í að svara könnuninni. Það skiptir okkur miklu máli að fá mat frá foreldrum á leikskólastarfinu.

Hér er linkur á PDF skjalið með niðurstöðunum.

Skólapúlsinnkólapúlsinn