news

Piparkökubakstur

17 Des 2020

Í ár var piparkökubaksturinn með öðruvísi móti en venjulega vegna COVID. Í stað þess að koma á laugardegi með mömmu og pabba til þess að baka og skreyta þá bökuðu krakkarnir í leikskólanum og máluðu svo piparkökurnar sínar. Það var mjög skemmtilegt.