news

Hákarlar í heimsókn

08 Mar 2021

Gummi pabbi hans Víkings Breka er sjómaður á Blæng og kom í heimskókn til okkar með nokkra pínulitla hákarla sem krakkarnir voru svo spenntir að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem Baby Shark kemur í heimsókn til okkar.