news

Jarðarför

08 Okt 2021

Á þessum tíma árs eru fuglarnir dálítið drukknir og ruglaðir af öllu þessu berjaáti og hafa þó nokkrir tapað lífi sínu á gluggunum í leikskólanum. Einn morguninn fann Alma Rós dáin fugl fyrir utan Saltkráku þegar hún kom í leikskólann og fannst okkur tilvalið að jarða hann sem og við gerðum. Krakkarnir hjálpuðust öll að við þessa jarðsetningu.