Slökkviliðsheimsókn

22 Sep 2017

Í dag kom slökkviliðið í heimsókn og hittu Saltkrákubörnin. Þau fengu fræðslu um ýmis öryggismál og fóru um leikskólann þar sem þeim var sýnt brunaslöngur, slökkvitæki, neyðarútgangar og neyðarljós. Einnig fengu þau kynningu á Loga og Glóð sem munu vinna með þeim í vetur þegar þau fara yfir öryggisatriði leikskólans.