news

Skreytum jólatréð

17 Des 2020

Á hverju ári fær elsti árgangur leikskólans að skreyta jólatréð og var engin undantekning á því í ár og fóru þau í hópunum sínum og skreyttu það líka svona glæsilega.