Haustþing kennara

07 Sep 2017

Á morgun, föstudaginn 8. september, verður leikskólinn lokaður vegna haustþings leikskólakennara og annarra starfsmanna á Austurlandi. Í ár er þingið haldið hér í bæ og mun starfsfólk sækja námskeið sem snúa að geðheilsu og vellíðan starfsmanna. Sjáumst hress á mánudaginn.