Afmæli leikskólans

22 Sep 2017

Í dag var 1 árs afmæli leikskólans haldið. Við hittumst þá í tveimur hópum (Saltkráka og Skarkalagata og svo Kattholt, Ólátagarður, Glaumbær og Sólbakki) og dönsuðum og vorum í miklu stuði.